Gæðamjólk
Fjölskyldubúið Gunnbjarnarholti vill færa mjólk og mjólkurvörur beint til neytenda, upprunamerktar og rekjanlegar beint á búið okkar. Allar okkar vörur eru unnar úr mjólk sem er framleidd hjá Fjölskyldubúinu.
Vörurnar okkar
Allar mjólkurvörurnar okkar eru unnar hjá Fjölskyldubúinu í Gunnbjarnarholti. Núna er hægt að kaupa vörurnar okkar í versluninni okkar í Gunnbjarnarholti auk þess að vera til sölu í Bónus, Hagkaup, Krónunni, Fjarðarkaupum, Litlu Bændabúðinni á Flúðum, Laugarás Lagoon og í Secret Lagoon.
_1.png)
Hreppamjólk
Hreppamjólk er gerilsneydd og ófitusprengd mjólk frá Fjölskyldubúinu í Gunnbjarnarholti.
Hreppamjólk
Hreppamjólk er gerilsneydd og ófitusprengd mjólk frá Fjölskyldubúinu í Gunnbjarnarholti.
Hreppamjólk er hrein vara og eins nálægt upprunanum og hægt er en hún er ófitusprengd og því einungis gerilsneydd.
Innihald : Gerilsneydd, ófitusprengd MJÓLK
_1.png)

Ískaffi
Svalandi Ískaffi
Ískaffi
Svalandi Ískaffi
Hreppa Ískaffi er unnið úr full feitri fyrsta flokks Hreppamjólk og kaffi. Mjólkin er ófitusprengd og því er rjómalag ofan á vörunni sem gefur henni gott bragð og áferð. Ískaffið er hentugt að kippa með sér á ferðinni og er best ískalt.
Innihald: Ófitusprengd, gerilsneydd MJÓLK, kaffi(46 %) (vatn, kaffiduft), sykur, bragðefni (innih. kínín), litarefni (E150d), sýra (fosfórsýra), þykkingarefni (xantangúmmí).


Skyrdrykkur Hindberja
Skyrdrykkur með fersku hindberjabragði
Skyrdrykkur Hindberja
Skyrdrykkur með fersku hindberjabragði
Innihald : Ófitusprengd, gerilsneydd MJÓLK, UNDANRENNUDUFT, skyrgerlar, laktasaensím, náttúruleg bragðefni. Enginn viðbættur sykur, varan inniheldur sykur frá náttúrunnar hendi.


Skyrdrykkur Karamellu
Skyrdrykkur með ljúffengu karamelllubragði
Skyrdrykkur Karamellu
Skyrdrykkur með ljúffengu karamelllubragði
Innihald : Ófitusprengd, gerilsneydd MJÓLK, UNDANRENNUDUFT, skyrgerlar, laktasaensím, náttúruleg bragðefni. Enginn viðbættur sykur, varan inniheldur sykur frá náttúrunnar hendi.

.webp)
Skyrdrykkur Hreinn
Skyrdrykkur með hreinu og silkimjúku skyrbragði.
Skyrdrykkur Hreinn
Skyrdrykkur með hreinu og silkimjúku skyrbragði.
Innihald : Ófitusprengd, gerilsneydd MJÓLK, UNDANRENNUDUFT, skyrgerlar, laktasaensím. Enginn viðbættur sykur, varan inniheldur sykur frá náttúrunnar hendi.
.webp)

Skyrdrykkur Banana
Skyrdrykkur bragðbættur með bönunum
Skyrdrykkur Banana
Skyrdrykkur bragðbættur með bönunum
Innihald : Ófitusprengd, gerilsneydd MJÓLK, UNDANRENNUDUFT, skyrgerlar, laktasaensím, náttúruleg bragðefni. Enginn viðbættur sykur, varan inniheldur sykur frá náttúrunnar hendi.


Hreppó Súkkulaðimjólk
Hreppó er unninn úr fyrsta flokks undanrennu sem verður til við vinnslu á úrvals Hrepparjóma.
Hreppó Súkkulaðimjólk
Hreppó er unninn úr fyrsta flokks undanrennu sem verður til við vinnslu á úrvals Hrepparjóma.
Innihald : Gerilsneydd UNDANRENNA, glúkósasíróp, súkkulaðiduft (kakóduft, sykur), mjólkurþykkni (MJÓLK, sykur), vatn, bragðefni, sýrustillir (sítrónusýra), salt.


Fjörkálfur
Hreppa Fjörkálfur er súkkulaðihúðaður vanillu íspinni úr fyrsta flokks Hrepparjóma og Hreppamjólk frá Fjölskyldubúinu.
Fjörkálfur
Hreppa Fjörkálfur er súkkulaðihúðaður vanillu íspinni úr fyrsta flokks Hrepparjóma og Hreppamjólk frá Fjölskyldubúinu.
Innihald : MJÓLK, RJÓMI, sykur, UNDANRENNUDUFT, þrúgusykur, bindiefni (natríumalgínat, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, karboxýmetýlsellulósi, ein- og tvíglýseríð), vanilla, salt, litarefni (annattólausnir). Hjúpur: Hert Kókosfita (<1% transfita), sykur, kakó, UNDANRENNUDUFT, maltódextrín, ýruefni (sólblómalesitín), bragðefni. Gæti innihaldið snefil af hnetum og möndlum.


Rjómaís
Hreppa Rjómaís er unnin úr fyrsta flokks Hrepparjóma og Hreppamjólk frá Fjölskyldubúinu.
Rjómaís
Hreppa Rjómaís er unnin úr fyrsta flokks Hrepparjóma og Hreppamjólk frá Fjölskyldubúinu.
Innihald : MJÓLK, RJÓMI, sykur, UNDANRENNUDUFT, glúkósaduft, bindiefni (natríumalgínat, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, karboxý-metýl sellulósi, ein- og tvíglýseríð), bragðefni. Gæti innihaldið snefil af hnetum og möndlum.


Fjölskyldubúið Gunnbjarnarholti

Íslenska kýrin
